CO2 í gufuhvolfinu: magn CO2 í gufuhvolfinu er breytilegt og ræðst það annars vegar af jafnvægi milli bruna kolefnis, rotnun og veðrun og hins vegar af og ljóstillífun plantna og þörunga. Styrkur CO2 í gufuhvolfinu við upphaf iðnbyltingarinnar 1850 er talinn hafa verið 289 ppm ≈ 300 ppm ◊. en það samsvarar um 0,03% af rúmmáli andrúmsloftsins ◊
Sjá um styrk CO2 á ýmsum tímabilum jarðsögunnar, ◊ styrkur CO2 á ýmsum tímabilum, samspil CO2 og veðrunar.
Sjá um gufuhvolf Jarðar.