holufyllingar: [Amygdule; amygdale; En: secondary mineral] teljast þær steindir sem fallið hafa út úr vatni eða gufu í sprungum og öðrum holrúmum neðanjarðar eða á yfirborði jarðar; einnig nefndar síðsteindir.
Sjá meira um | kvarsholufyllingar | kalsít | zeolítar | leirsteindir | háhitasteindir |