hitabrigðalag: [thermocline; gr.: thermo-: hita-; cline: halli; (hér) stigvaxandi breyting] er þar sem hitastig breytist hraðar miðað við dýpi en annars staðar í lóðréttri súlu vatnsmassa. Lagið er þunnt en oftast skýrt afmarkað. ◊.


Sjá efnabrigðalag og massabrigðalag.


Sjá hlutblönduð stöðuvötn.