efnabrigðalag: [chemocline gr.: chemo-chemia: efna-; cline: halli; (hér) stigvaxandi breyting] er þar sem breyting á efnasamsetningu vatnsmassa miðið við dýpi gerist hraðar en annars staðar í súlu vatnsmassans. Lagið er þunnt en oftast skýrt afmarkað í stöðuvötnum eða höfum. Þetta lag er sambærilegt við hitabrigðalag í vatnsmassa. ◊. ◊.


lysocline: hafdýpi þar sem leysni kalsínkarbónats (CaCO3) eykst verulega



Sjá hitabrigðalag og massabrigðalag.