gígaraðir klepra- og gjallgíga eru margar og langar í íslenskum eldstöðvakerfum. Sú lengsta er Sveina- og Randarhóla-gígaröðin, Lakagígar, Lútents- og Þrengslaborgir og Eldvörp á Reykjanesi.