eldský: í eldstöðvum sem gjósa súrri eða ísúrri kviku er kvikan oft svo seig að hún stíflar gosrásina efst. Öðru hverju meðan á gosinu stendur brjótast glóandi gufur meðfram tappanum og eldský með glóandi gjósku hleypur niður hlíðar eldfjallsins; [nuée ardente].
Sjá meira um eldský.
Sjá gjóskuhlaup, gjóskuberg og peleísk gos.