gjóskuhlaup [En: pyroclastic flow, pyroclastic density current, PDC; Fr: nuée ardente] glóandi gjóska sem æðir niður hlíðar eldfjalla sem eldský. Flikruberg myndast oft í gjóskuhlaupum. Sjá eldský og gjóskuberg.
Aðdragandi gjóskuhlaupanna er gjarnan sá að dasít eð rýólít hraungúll hleðst upp í gígnum áður en hann hrynur og gosgufur brjótast út. ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊
Sjá gusthlaup.
Sjá gjóskuhlaup í Unzen-fjalli í Japan í júni 1991.