Súr og ísúr gos verða oftast nálægt miðju megineldstöðva en basísk kvika getur myndast við gos hvar sem er á virkum sprungusveimum gosbeltanna.
A) hraunstöplar, B) hraungúlar, C) perlusteinsgúlar, D) flæðigúlar, E) apalhraun, helluhraun, F) gervigígar, G) hraundrýli, H) bólstraberg. |