Minnisstafirnir þurfa að vera forsniðnir sem FAT32 til þess að xUbuntu Linux, Mac OS X og MS Windows hafi bæði les- og skrifréttindi á minnisstafinn.
Gögn á minnisstöfum (minnislyklum) [usb memory stick] eiga það til að hrynja og gerist það yfirleitt þegar samband tölvunnar og kubbsins hefur verið rofið í fljótfærni.
Það er nokkuð mismunandi eftir stýrikerfum hvernig best er að bera sig að við að rjúfa samband tölvu og minnisstafsins en aðalatriðin eru eftirfarandi:
Sjá: hljóðfíla á USB, DVD-video á USB og USB afritaður á annan USB minnisstaf.
|
![]() |
|
Ef minnisstafurinn virðsist hafa hrunið þe. ekkert birtist í xUbuntu má vera að Mac OS X geti lesið hann. Þá er hægt að afrita minnisstafinn, forsníða [Format] og koma gögnunum aftur á sinn stað.
Góð vinnuregla er að:
Auðvelt er í xUbuntu að kanna stærð minnisstafsins og notað/ónotað rými.
|
![]() |
Minnisstafurinn er áritaður 4GB en hugbúnaðurinn segir |
![]() |
USB: [Universal Serial Bus]