Úprentun á prentara MR:

Stundum gerist það að skjöl sem nemendur hafa sent á pentara prentast ekki út ekki út. Ástæða þessa liggur ekki hjá sjálfri tölvunni en getur verið:

  1. Prentarinn er pappírslaus.
  2. Svokallaður biðlisti prentara [Print Queue] er fullur eða skjöl sem eru á honum eru föst.
  3. Prentkvóti viðkomandi er tæmdur eða hann virkar ekki rétt af einhverjum ástæðum.
  4. Prentarinn hefur fengi senda ranga blaðstærð (þe. ekki A4). Gættu þes að sú stilling sé rétt í samtalsmynd prentarans.
Lausnir:
  1. Settu pappír í efri skúffu prentarans (Pappír fæst hjá húsverði).
  2. Skoðaðu biðlista prentarans
  3. Ef þú ert að prenta af vefsíðu notaðu þá PDF-sýndarprentarann fyrst og prentaðu svo hans skjal út á MR-prentarann.