Úprentun á prentara MR:
Stundum gerist það að skjöl sem nemendur hafa sent á pentara prentast ekki út ekki út. Ástæða þessa liggur ekki hjá sjálfri tölvunni en getur verið:
- Prentarinn er pappírslaus.
- Svokallaður biðlisti prentara [Print Queue] er fullur eða skjöl sem eru á honum eru föst.
- Prentkvóti viðkomandi er tæmdur eða hann virkar ekki rétt af einhverjum ástæðum.
- Prentarinn hefur fengi senda ranga blaðstærð (þe. ekki A4). Gættu þes að sú stilling sé rétt í samtalsmynd prentarans.
Lausnir:
- Settu pappír í efri skúffu prentarans (Pappír fæst hjá húsverði).
- Skoðaðu biðlista prentarans
- Ef þú ert að prenta af vefsíðu notaðu þá PDF-sýndarprentarann fyrst og prentaðu svo hans skjal út á MR-prentarann.