Biðlisti prentverka hjá prentara [Print Queue]

Þú sérð hvaða skjöl sem send hafa veirið til prentara eru enn í beð eða hafa stöðvast þar einhverra hluta vegna.

  1. Smelltu á músarholuna
  2. System
  3. Printing
  1. Veldu réttan prentara og hægrismelltu
  2. Vedu View Print Queue
Í hólfinu með bendlinum birtist listi með þeim skjölum sem eru í bið eftir að komast út á prentarann.

Ef prentarinn er að vinna getur þetta verið eðlilegt en sé hann aðgerðalaus er rétt að eyða skjölunum og reyna aftur.
Samtalsgluggi fyrir þau skjöl er bíða útprentunar.

Hægt er að eyða skjali með því að vlelja það og smella á Canel.


Þú getur líka reynt að nota PDF-sýndarprentarann ef um er að ræða skjal frá vefsíðu eða með þungri grafík.



Sjá síðu um þá prentara sem eru til reiðu.