PDF-sýndarprentari

PDF sýndarprentari er á öllum vinnustöðvum í MR og myndar hann PDF−skjöl sem vistast sjálfkrafa í PDF−möppu sem er undirmappa notanda.



Pdf−prentarinn birtist í samtalsglugga prentaranna
  1. Veldu PDF
  2. Print
Pdf-skjalið sem kemur frá pdf−prentaranum birtist í PDF möppu notanda.

Eyddu pdf-skjölunum í pdf-möppunni að notkun lokinni.


Helstu kostir við þennan prentara eru: