PDF-sýndarprentari
PDF sýndarprentari er á öllum vinnustöðvum í MR og myndar hann PDF−skjöl sem vistast sjálfkrafa í PDF−möppu sem er undirmappa notanda.
- Pdf−prentarinn birtist í samtalsglugga prentaranna
-
- Veldu PDF
- Print
- Pdf-skjalið sem kemur frá pdf−prentaranum birtist í PDF möppu notanda.
Eyddu pdf-skjölunum í pdf-möppunni að notkun lokinni.-
|
 |
|
|
Helstu kostir við þennan prentara eru:
- Auðvelt er að sjá hvernig prentuð skjöl koma til með að líta út án þess að pappír sé eytt að óþörfu.
- Þessi prentari virkar vel þegar prenta skal út úr Firefox á síðum sem ekki bjóða upp á prentsnið.