Prentarar sem notandi hefur aðgang að
Auðvelt er að sjá hvaða prentarar eru til taks fyrir notanda
- Smelltu á músarholuna
- System
- Printing
|
 |
- Með því að smela á Printing birtist samtalsgluggi með þeim prenturum sem eru til reiðu.
Sé glugginn tómur hefur viðkomandi vinnustöð misst sambandið við prentarana og þá þarf líklegast að setja vélina upp aftur.
Sjá enfremur síðu um biðlista prentverka [Print Queue].
|
 |