Afritun gagna á MR-netinu

Gögn í eftirfarandi möppum og undirmöppur þeirra á tölvum MR eru afritaðar reglulega.


Auk þess eru allar sameignar möppur og undirmöppur þeirra afritaðar.
Dæmi: Sameign, Saga, Enska, Danska, Jarðfræði osfrv.



Í raun má segja að öll gögn sem vistuð eru á venjulegan hátt séu afrituð og hverfi ekki við enduræsingu og þegar vélar eru straujaðar. [Á við um Ubuntu / linux 12.04]



Á myndinni hér th. er dæmi um gögn sem afrituð eru af kerfinu.
  • Möppur innan grænu rammanna og skrár í þeim eru afrituð



Bókmerki Firefox eru ekki afrituð og því þarf að gera ráðstafanir þeirra vegna sé ætlunin að varðveita þau.

Öruggu möppurnar má þekkja á tákninu sem örin á myndinni hér th. bendir á.


Stilliskrár viðkomandi notanda fyrir forrit eins og td. bókmerki Firefox [Bookmarks] eru aðeins vistaðar á vél notanda. Sjá um bókmerki í Firefox