Bókmerki í Firefox

Bókmerki [Bookmarks] í Firefox má gera sýnileg í hliðarglugga [Side Bar] á eftirfarandi hátt.


Sjá: Firefox bókmerki vistuð / flutt inn




  1. View
  2. Toolbars
  3. Haka við Bookmarks Toolbar
  1. View
  2. Toolbars
  3. Customize …
þá opnast glugginn sem sýndur er á myndinni hér th.
  1. Dragðu táknmyndina af "bókinni með stjörnunni" upp á bókmerkjastikuna [Bookmarks Toolbar]
Hér hefur verið smellt á táknið og þá birtist listinn með bókmerkjunum.


Sjá hvernig hægt er að vista bókmerki vafrans í HTML-skrá eða hlaða hlaða þeim inn.