Mynd af skjáborði [Desktop] xUbuntu Skjárinn virkar ekki ósvipað og mappa með bakgrunni. Þar er hægt að vista flýtivísa [Shortcut] og einnig heilu fílana. Raunar er hér aðeins um vísun á viðkomandi fíla að ræða sem liggja hjá netþjóninum. Allir fílar á skjáborðinu eru vistaðir miðlægt og eiga því að koma upp hjá notanda þó hann skrái sig inn á aðra tölvu á neti MR. |
![]() |