Ef þú þarft að prenta út glærur sem unnar og vistaðar hafa verið í MS Windows Powerpoint er líklegt að þær prentist ekki vandræðalaust.
CCS efnafræðiglósurnar eru ágætt dæmi um glærupakka frá MS Windows Powerpoint [.ppt] og þær gera einnig ráð fyrir pappírsstærðinni Letter. | ![]() |
Í fílahirðinum [File Manager] sérðu táknmyndina ![]() |
![]() |
Vistaðu skjalið strax aftur og svaraðu samtalsglugganum hér th. með því að smella á ODF Format
Ef þessi gluggi birtist ekki hefur líklega ekki verið hakað við: [Ask when not saving in ODF format] en þá þarf að fara í Save As og gera þetta þaðan. |
![]() |
Eftir að skjalið hefur verið vistað sem .odp LO Impress fíll á það að birtast líkt og sýnt er hér th. og nú lítur táknmyndin svona út ![]() |
![]() |
Gerðu eftirfarandi:
|
![]() |
Að þessu loknu ætti að vera óhætt að prenta út en notaðu PDF sýndarprentarann til öryggis enda hann eyðir engum pappír við tilraunastarfsemi. | ![]() |
Sjá um biðlista prentarans. [Print Queue]