nafnauki: myndar endingu flestra fíla [file extension] sem tölvur sísla með. Dæmi um nokkra nafnauka eru:
- .odt [LibreOffice Writer textaskjal]
- .ods [LibreOffice Calculator]
- .odp [LibreOffice Pesentation skjal]
- .odf [LibreOffice Math (skjal með formúlum) [OpenDocument Formula]
- .ott [LibreOffice sniðmát fyrir LO_textaskjal (Text Document Template)]
- .doc, .docx [Microsoft Word textaskjal]
- .xls, .xlsx [Microsoft Excel reiknitöflur]
- .ppt, .pptx [Microsoft Powerpoint glærufílar]
- .txt [Textaskjal með ómótuðum hreinum texta]
- .pdf [Acrobat, Portable Document Format]
- .eps [Encapsulated PostScript]
- .svg [Scalable Vector Graphics]
- .wmf [Windows Metafile]
- .jpg [jpeg: Joint Photographic Experts Group (Image file format)][Þjappaðar punkta-myndir ]
- .gif [Þjappaðar myndir td. fyrir vefsíður (Graphics Interchange Format - Picture Format)]
- .png [Portable Network Graphics] [Þjappaðar myndir td. fyrir vefsíður]
- .htm, .html [Textaskjal vefsíðu, HyperText Markup Language]
- .exe [Forrit sem keyra má í Windows]
- .app [Algengur nafnauki fyrir forrit Mac OS X]
- .txt [nanfauki fyrir textaskrá]
- .csv [nafnauki fyrir gögn töflureikna þar sem hólfin eru aðskilin td. með TAB eða semikommu]
- .oxt [nafnauki fyrir LO viðbætur, Extensions]
- .ttf [nafnauki fyrir TruType fonta]
- .otf [nafnauki fyrir OpenType fonta]
Sjá nafnauka fyrir myndstreymi.