myndstreymi: [streaming video] kvikmyndir og kvikmyndabútar sem tölvur geta dregið til sín td. yfir netið. [streaming media] getur bæði átt við um hljóð og mynd.
Helstu snið fílanna eru með eftirfarandi nafnaukum: .mp4 .m4v .mpg .mov .wmv .avi .mkv (Matroska)
Öll þessi snið eru nothæf á tölvukerfi MR.
Með HandBrake má minnka skjástærðina.