rammar: [Frames] eru mjög gagnlegir í ritvinnslu því að þeim er hægt að koma fyrir nánast hvar sem er á blaðsíðunni. Þeir hanga á bólfestu í efnisgrein, blaðsíðu, tákni eða í textalínu og geta þá haldið tákni í textalínu td. mynd af takka á valborða.
Í ramma má td. koma fyrir texta, textadálkum, töflum, myndum ofl. Ramma má einnig tengja saman þannig að texti flæði á milli þeirra.
Tvær auðveldar leiðir eru til að setja ramma inn á síðu:
Aðferð A
|
![]() |
Hér hefur samtalsglugginn opnast. Myndin sýnir að ramminn komi til með að vera efst í efnisgrein fyrir miðju samkvæmt þeim stillingum sem eru á myndinni. | ![]() |
Aðferð B
|
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
Þegar ramminn er valinn sjást grænu höldurnar og ankeri rammans er efst tv. | ![]() |
Rammar eru ákjósanlegir til að halda texta, töflum og myndum á ákveðnum stað. Aðvelt er td. að mynda svartöflu fyrir krossapróf. Framkvæmd:
|
![]() |
Hér hefur tafla með 6 dálkum og 11 línum verið mynduð. Auðvelt er að gera mörk rammans, sem sést hér með grænu höldunum, ósýnileg:
Sjá síðu um krossaspurningar settar í dálka. |
![]() |
Sjá nánar í notendahandbókinni bls. 109.