efnisgrein: [paragraph] er samkvæmt orðabókum málsgrein; texti milli greinaskila (ein setning eða fleiri). Í ritvinnslu er efnisgrein bókstafur, orð, setning eða setningar milli greinaskilamerkja [ ¶ ]