Hún myndaðist í miklu eldgosi fyrir 74 ká1 árum og er það er stærst þekkta eldgosa á Jörðu sl. 2 Má (VEI 8).
| Stærð Toba-öskjunnar3 | |
| Mesta lengd | 100 km |
| Mesta breidd | 30 km |
| Flatarmál | 1.130 km2 |
Súmatra er í stórum eyjaboga sem hleðst nú upp við það að fleki Indlandshafs og Ástralíu sekkur undir Evrasíuflekann. ◊
◊
◊.
◊
◊
Askjan sem myndaðist við ofurgosið er 100 km löng og 30 km breið. ◊
◊
Fyrst eftir gosið hefur botninn verið tiltölulega sléttur en síðan hefur hann brotnað upp í bergblokkir sem skaga nú upp úr yfirborði vatnsins. Stærstar eru eyjan Samosir og skaginn Uluan. ◊
![]() |
| Kort (DEM) af Toba-öskjunni. Merkingar skammstafanna (táknanna) eru skýrð í töflunni hér að neðan. © C.A. Chesner / Quaternary International xxx (2011) 1-14. |
| Eining | Má | Bergmyndun | Staður/svæði | km3 |
| YTT | 0,074 | Yngsta öskubergið [tuff] | Toba ◊ |
2.800 |
| MTT | 0,501 | Mið-Tobaöskubergið [tuff] | Norður-Toba | 500 |
| OTT | 0,840 | Elsta Toba öskubergið [tuff] | Porsea | 35 |
| HDT | 1,2 | Haranggaol dasít öskuberg [tuff] | Norður Toba (Haranggaol ströndin) | 60 |
| Fjögur stór gos eru talin hafa orðið í öskjunni og eru þau talin upp hér í töflunni. 2 | ||||
Eins og fram kemur fram hér að ofan er þetta gos (YTT) seinast í röð fjögurra stórra gosa. Gosefnin sem upp komu hafi verið ≈ 2.800 km3 og til samanburðar voru föst gosefni í Skaftáreldum ~ 15 km3 og í Eldgjárgosinu 934 AD ~ 19,6 km3.
Gosið hefur líklega verið þeytigos (plíniskt) líkt og gosið í Pinatubo ◊
í júní 1991 (VEI 6), Gosaskan barst vestur yfir Indlandshaf og enn lengra — alla leið til Mið- og Suður-Afríku, 8.937 km leið1. ◊