Eldgjá: [(Eldgjá) Chasm] er uþb. 57 km löng gossprunga sem nær frá Mýrdalsjökli að Gjártindi og norðan hans má rekja hana að Uxatindum. ◊. Gjáin er talin hafa myndast í stærsta gosi á sögulegum tíma (934 ± 2 AD) 1. [Völuspá]3, [Landnáma]. Föst gosefni eru áætluð uþb. 19,6 km3 og þar af 18,3 km3 hraun og ≈ 1,3 km3 gjóska. Álitið er að um 220 · 103 tonn af SO2(g) hafi komið upp í gosinu.2


Sjá um Skaftárelda og Kötlu.





Heimildir:   1 Hammer, C.U., H.B. Clausen & Dansgaard 1980: “Greenland ice sheet evidence of post-glacial volcanism and its climatic impact” Nature Vol 288 20. Nov 1980, bls. 230 - 235 .
2 Thordarson, Th., D.J. Miller, G. Larsen, S. Self, H. Sigurdsson 2001: “New estimates of sulfur degassing and atmosperic mass-loading by the 934 AD Eldgjá eruption. Iceland”, Journal of Volcanology and Geothermal Research 108 (2001) 33-54
  3 The Eldgjá eruption: timing, long-range impacts and influence on the Christianisation of Iceland
Climatic Change
https://doi.org/10.1007/s10584-018-2171-9