fellingahvarf: hvarf sem leiðir til fellingar, botnfalls; [precipitation reaction].


Fellingahvörf gerast þegar vissar jónir með andstæða hleðslu dragast svo ákaft að hvorri annarri að þær mynda óleysanlegt botnfall.


Algengt fellingahvarf er td.:


Pb(NO3)2(aq) + 2 KI(aq) PbI2(s) + 2 KNO3(aq)
Blýnítrat   Kalínjoðið   Blýjoðíð   Kalínnítrat


Helstu viðmiðunarreglur varðandi leysni jónaefna í vatni. |T|



Sjá oxunar- afoxunarhvörf, sýru- basahvörf.