botnfall: er óleysanlegt, eða afar torleyst, myndefni sem verður til við efnahvarf í lausn. Slík hvorf eru kölluð fellingahvörf; [precipitate].