efnahvarf: [chemical reaction] efnabreyting sem felur í sér myndun nýs eða nýrra efna. Hvarfefni [reactant] breytast í myndefni [product].


Sjá ennfremur efnajöfnu og gagnhvarf.


H2(g) + ½O2(g) H2O(l)     
Hvarfefni Myndefni


Samrunahvörf [combination reactions]
A  +  B  C
C(s) + O2(g)  →   CO2(g)
N2(g) + 3 H2(g)  →   2 NH3(g)
CaO(s) + H2O(l)  →   Ca(OH)2(s)


Sundrunarhvörf [decomposition reactions]
C  →  A + B
2 KClO3(s)  →  2 KCl(s) +  3 O2(g)
PbCO3(s)  →  PbO(s) +  CO2(g)
Cu(OH)2(s)  →  CuO(s) +  H2O(l)
2 NaN3(s)  →  2 Na(s) +  3 N2(g)  


Brennsluhvarf [combustion reactions] er efnahvarf
við súrefni sem oftast kemur úr andrúmsloftinu.
CH4(g) + 2 O2(g)  CO2(g) + 2 H2O(l)   
C3H8(g) + 5 O2(g) 3 CO2(g) + 4 H2O(l)


Ath.: Hér eru myndir sem áttu að birtast á bls. 39 í bókinni.