leysni: það magn efnis sem unnt er að leysa upp í ákveðnu rúmmáli af öðru efni (leysinum) uns leysirinn mettast; [solubility].


Efni geta verið:

leysanleg (auðleysanleg) [soluble]

torleyst [insoluble] (með leysni minni en 0,01 mól/L).



Helstu viðmiðunarreglur varðandi leysni jónaefna í vatni. |T|