Palermo pipar, rauður og sætur


Palermo Red Pepper, sweet Palermo


Plantan er yrki af [Capsicum annuum] líkt og paprikan.



Ávöxturinn er aflangur, króklaga og með oddlaga topp. Bragðið af aldinkjötinu er heldur sterkara en af rauðri papriku, líklega 0 til 100 á SHU skalanum.


Sjá Sweet Palermo og hjá Rijk Zwaan.
Rauður sætur Palermo pipar