Cayenne-pipar [Capsicum annuum, var. Cayenne]



Cayanne pipar er yrki af Capsicum annum. Hann er vanalegaa meðalsterkur chili pipar til að bragðbæta rétti. Cayenne pipar ávextir eru yfirleitt rauðir 10 til 25 cm langir frammjóir ávextir.

30.000 - 50.000 SHU
Cayenne-pipar
Þurrkaður og mulinn Cayenne pipar


Scoville, SHU skalinn


Síða með lista yfir helstu Chili ávextina.



Sjá lista yfir Capsicum yrki.