Paprika [Capsicum annuum]
Paprika [En: bell pepper, sweet pepper, capsicum; Dk: rød peber, peberfrugt] er yrki af tegundinni Capsicum annuum og eftir þroskun getur paprikan ýmist verið græn, gul og rauð. Bragðið er milt og sætt enda með styrkleika 0 á SHU skalanum. Ávöxturinn er mjög C-vítamínríkur (100 g rauð paprika inniheldur ~ 190 mg af C-vítamíni. Sjá Capsicum annuum |
![]() |
Paprikur | |
Scoville, SHU skalinn
Síða með lista yfir helstu Chili ávextina.