Capsicum annuum
Capsicum annuum (paprika) eru tegundir af ættkvíslinni Capsicum sem á heimkynni sín í sunnanverðri Norður-Ameríku, Karibahafseyjum og norðanverðri Suður-Ameríku. Þessi tegund, Capsicum annuum, er sú algengasta og fjöldi yrkja ræktuð af henni og þeim fjórum helstu auk hennar: Capsicum chinense (habanero-pipar), Capsicum pubescens (rocoto pipar), Capsicum frutescens (tabasco-pipar), and Capsicum baccatum (Aji-pipar). |
![]() |
Capsicum annuum © Wiki | |