Ungversk paprika
Paprika, rauð, gul og græn eru yrki af tegundinni [Capsicum annuum]
Orðið paprika er líklega dregið af serb-kroatíska orðinu papar sem merkir pipar. Sbr. Latin piper nútíma gríska piperi og sanskrít pippali. Paprika og lík orð, peperke, piperke og paparka eru notið notuð í ýmsum slavneskum tungumálum yfir papriku ávöxtinn.
Kryddið er unnið úr þurrkuðum rauðum og sætum ávöxtum af tegundinni [Capsicum annuum] og spænskum pipar (Padrón pipar) sem er afbrigði af Capsicum annuum. Stundum er bætt við beiskari tegundum eins og jurtinni chílepipar [Capsicum frutescens] og jurtinni cayenne pipar [Capsicum frutescens]
Ungverjaland er helsti framleiðandi papriku og þar eru fáanlegar margar tegundir af henni
Scoville, SHU skalinn
Síða með lista yfir helstu Chili ávextina.