Kæst skata


Skata [Dipturus batis] og Tindaskata [Amblyraja radiata]



Efni:


Kalt vatn er látið renna í pott og það er síðan saltað.


Skatan skorin í mátulega bita og þeim komið fyrir í pottinum, Vatnið á að fljóta rétt yfir fiskinn til þess að hann haldi bragðinu sem best.


Kveikt er undir pottinum og þegar suðan kemur upp þarf að slökkva strax á hitanum og gæta þess að ekki freyði upp úr pottinum. Skatan er látinn bíða í uþb. 5 mínútur og þá er hún full soðin.





Meðlæti:


Kartöflur


Bræddur hnoðmör, einkum fiðraður


Gewurztraminer hvítvín drukkið með.





Sjá síðu með nöfnum og myndum af fiskum.