stórnetja: [La: omentum = svunta; En: greater omentum; De: großes Netz]


Caul fat (Fr: Crépine (cuisine); De: Fettnetz)


[Dk: Grever, pl. ['gre vər] (dial. Grøver.; affaldsprodukt (kødstumper olgn.) fremkommet ved afsmeltning af et dyrs fedt, tælle, tran olgn.]


Stórnetjan er dregin saman í kúpta köku og látin harðna. Hana má svo bræða í hamsatólg eða hreina tólg með því að síja hamsana frá.


Kökuna má einnig saxa niður og hnoða vel saman í hnoðmörstöflur. Séu töflurnar látnar lagerast í þurru lofti myndast mygla í mörnum: fiðraður mör.



Sjá innmat.