Matfiskar úr sjó


Þorskur
Gadus morhua morhua

En: Cod
Dk: Torsk
No: Torsk
Se: Torsk
De: Dorsch, Atlantischer Kabeljau

Atlantshafsþorskur
Ýsa
Melanogrammus aeglefinus

En: Haddock
Dk: Kuller
No: Hyse
Se: Kolja
De: Schellfisch

Ýsa
Langa
Molva molva

En: Common ling
Dk: Lange
No: Lange
Se: Långa
De: Leng, Lengfisch

Langa
Blálanga
Molva dypterygia

En: Blue ling
Dk: Byrkelange
No: Blålange
Se: Birkelånga
De: Blauleng

Blálanga
Keila
Brosme brosme

En: Cusk eða tusk
Dk: Brosme
No: Brosme
Se: Lubb
De: Lumb

Keila
Ufsi
Pollachius pollachius

En: Pollock
Dk: Lubbe, lyssej, blåsej
No: Lyr
Se: Lyrtorsk, bleka
De: Polack

Ufsi
Steinbítur
Anarhichas lupus

En: Atlantic wolffish
Dk: Havkat
No: Gråsteinbit
Se: Havskatt
De: Gestreifter Seewolf

Steinbítur
Hlýri
Anarhichas minor

En: Spotted wolffish
Dk: Plettet havkat
No: Flekksteinbit
Se: Fläckig havskatt
De: Gefleckter Seewolf

Hlýri
Rauðspretta, skarkoli
Pleuronectes platessa

En: European plaice
Dk: Rødspætte
No: Rødspette
Se: Rödspätta
De: Scholle (Fisch)

Rauðspretta
Flundra
Platichthys flesus
En: European flounder
Dk: Skrubbe
De: Flunder

Útbreiðslusvæði hennar er strandsvæði Norður-Evrópu.

Flundra getur náð allt að 60 sm lengd en er sjaldan lengri en 30 sm. Hún lifir á sjávarbotni frá fjöruborði og niður í um 100 m dýpi og sækir í ísalt og ferskt vatn og getur gengið upp í ár og læka.

Flundra er lík skarkola og sandkola en þekkist frá þeim á því að það eru smáar beinkörtur meðfram bak- og raufarugga. Hún er vinsæll matfiskur


Flundra
Lúða
flyðra, heilagfiski, spraka eša stórlúða
Hippoglossus hippoglossus

En: Atlantic halibut
Dk: Helleflynder
No: Kveite
Se: Hälleflundra
De: Heilbutt, Weißer Heilbutt

Lúða
Hrognkelsi
Cyclopterus lumpus

En: Cyclopterus lumpus, lumpfish
Dk: Stenbider
No: Rognkjeks
Se: Sjurygg
De: Seehase, Lump

Grásleppa og rauðmagi nær
Skötuselur
Lophius piscatorius

En: Lophius piscatorius, angler
Dk: Havtaske
De: Seeteufel


Skötuselur
Makríll
Scomber scombrus

En: Atlantic mackerel
Dk: Makrel
No: Makrell
Se: Makrill
De: Makrele

Makríll
Skata
Dipturus batis

En: common skate, blue skate
Dk: skade
Se: slätrocka
De: Glattrochen

Skata
Tindaskata, tindabikkja
Amblyraja-radiata

En: Thorny skate
De: Sternrochen
Se: Klorocka

Tindaskata, tindabikkja
Hákarl
Somniosus microcephalus

En: Greenland shark
Dk: Grønlandshaj
No: Håkjerring
Se: Håkärring
De: Grönlandhai, Eishai

Hákarlinn er eitraður og getur verið stórhættulegt að leggja sér ferskt kjöt af honum til munns. Ástæðan er efnasamband í kjöti hákarlsins sem nefnist trímetýlamínoxíð (TMAO). Við kæsingu þar sem kjötið er lagt í kös í loftfirrtu umhverfi brotnar efnasambandið TMAO niður við gerjun sem á sér stað í kösinni. Kjötstykkin eru svo hengd upp í sérstökum hjöllum áður en hákarlinn er étinn.


Hákarl, Grænlandshákarl, talinn geta orðið náð 200 - 500 aldri.

Hákarlsbeitur í hjalli í Bjarnarhöfn.
Rækja
Pandalus borealis

En: Shrimp, Pandalus borealis
Dk: Dybvandsreje
No: Dypvannsreke
Se: Nordhavsräka
De: Eismeergarnele

Rækja, Pandalus borealis
Humar, leturhumar
Nephrops norvegicus

En: Langoustine
Dk: Jomfruhummer
No: Sjøkreps
Se: Havskräfta, kejsarhummer
De: Kaisergranat

Leturhumar
Kræklingur, bláskel
Mytilus edulis

En: Blue mussel
Dk: Blåmusling
No: Blåskjell
Se: Blåmussla
De: Miesmuschel

Kræklingur
Hörpudiskur
Chlamys islandica

En: Chlamys islandica, the Iceland scallop
Dk: Kammusling (Grønlandsøsters)
De: Die Isländische Kammmuschel, Nördliche Kammmuschel
Se: Kammusling
Hörpudiskur