Fiskflak steikt í raspi.




Þerraðu flökin vel


Þeyttu eggin vel í skál


Blandaðu brauðmylsnunni, salti og pipar í annarri skál.


Settu hveitið í þriðju skálina.


Veltu fiskflaki uppp úr:

  • hveitinu
  • Þeytta egginu
  • krydduðu brauðmylsnunni

Steiktu fiskflökin á pönnu með feiti við 6/9 til 6,5/9 í 2 mínútur á hvorri hlið og taktu þau af pönnunni.


Ef flökin komast ekki fyrir á einni pönnu þarf að steikja þann hluta sem eftir er á hreinni pönnu með nýrri feiti og því sem áður hafði verið steikt halið heitu td. í álpappír.


Sjá einnig nánast samhljóðasíðu.