Hert eða hreinsað smjör, [Ghee]
Ghee er smjör sem hefur verið unnið þannig að þurrefni og vatn hafa verið fjarlægð og smjörfitan ein er eftir. Hert smjör geymist við stofuhita og hefur mun hærra brennslumark en venjulegt smjör og hentar mun betur til steikingar. | ![]() |