Lambahryggvöðvi með fitulagi

Lambafile með fitulagi



Efni:


  • Hryggvöðvi af lambi, með fitulagi
  • Olía, repjuolía.
  • Pipar
  • Salt
  • Sinep (Maille (Orginale)
  • Pesto

Verkfæri:

  • Panna (sem má fara inn í ofn)
  • Bakarofn


Skorið er í fitulagið á ská þannig að í laginu myndist tíglar. Pipar og salti dreift á báðar hliðar.


Steikt í olíu á pönnu bið 7/9 hita og byrjað á fitulaginu

Blandað er saman sinnepi og presto og þynnt ofurlítið með olíu.


Tími:
5 mín + 3 mín + 3+2 mín í ofni og þar af grill síðustu mínútuna

Á stálpönnu, hiti 7/9:
Fitulag niður: 5 - 6 mínútur
Kjötlag niður: 4 mínútur.

Að steikingu lokinni er fitulagið smurt með pesto/sinneps-blöndunni og pönnunni síðan stungi inn í 150-200°C heitan ofn.

Tími í ofni:

8 mín. + 4 mín. með grilli.



Miðað er við stálpönnu.