Kirsuberjasósa
|
|
Kjarninn er skafinn úr vanillustönginni og kornunum er blandað við pýðursykurinn. Púðursykurinn, vanillunni, portvíninu, appelsínusafanum, kirsuberjavíninu og vatninu er hellt í pott. Suðunni hleypt upp og látið krauma í nokkrar mínútur. Hrærið mæsmjöl (stivelse) eða kartöflumjöl út í kalt vatn og hellið blöndunni í smáskömmtum út í sósuna uns húnn þykknar. Takið pottinn af hitanum og látið sósuna kólna uns hún er vel volg og þá er hún tilbúin með risalamande grautnum. |
|
Myndsstreymi til útskýringar | |