Reyrsykur
Reyrsykur er sykurafurð sem unnin er úr sykurreyr [Saccharum]. Stönglarnir eru höggnir og blöðin fjarlægð. Sykurvökvinn er pressaður úr stönglunum í „sykurmyllu“. Saftin er svo soðin uns hún verður klísturkenndurn brúnn massi sem kallast melassi (síróp). Vökvinn er seyddur burtu með uppgufun og við það krystallast sykurinn í reyrsykur sem síðan er malaður og seldur þannig. Hægt er að hreinsa reyrsykurinn þannig að aðeins hreinn sykur eftir. Þessi hvíti sykur er ein af mest seldu framleiðsluvörum á heimsmarkaðnum. Kúba, Indland eru á meðal ríkja sem framleiða hvað mest af sykri. Púðursykur [Dk: farin; La: farina: mjöl] er gul- eða brúnleitur sykur. Hann verður til sem aukaafurð við hreynsun reyrsykurs og er notaður í sælgætisgerð og bakstur. Púðursykur leifarnar af reyrsykur melassanum (sýrópinu) sem gefur bpuðursykrinum litinn frá ljósum yfir í dökkan púðursykur eftir magni melassans (sírópsins). |
![]() |
Fjórar gerðir af sykri, púðursykur er neðst th. | |
Reyrsykur er sykurafurð sem unnin er úr sykurreyr [Saccharum]. Stönglarnir eru höggnir og blöðin fjarlægð. Sykurvökvinn er pressaður úr stönglunum í „sykurmyllu“. Saftin er svo soðin uns hún verður klísturkenndurn brunn massi sem kallast melassi (síróp). Vökvinn er seyddur burtu með uppgufun og við það krystallast sykurinn í reyrsykur sem síðan er malaður og seldur þannig. Hægt er að hreinsa reyrsykurinn þannig að aðeins hreinn sykur eftir. Þessi hvíti sykur er ein af mest seldu framleiðsluvörum á heimsmarkaðnum. Kúba, Indland eru á meðal ríkja sem framleiða hvað mest af sykri. Púðursykur [Dk: farin; La: farina: mjöl] er gul- eða brúnleitur sykur. Hann verður til sem aukaafurð við hreynsun reyrsykurs og er notaður í sælgætisgerð og bakstur. Púðursykur leifarnar af reyrsykur melassanum (sýrópinu) sem gefur bpuðursykrinum litinn frá ljósum yfir í dökkan púðursykur eftir magni melassans (sírópsins). |