Kalkúnn |
|
Fuglinn tekinn úr umbúðunum, innpakkaða innvolsið tekið út og fuglinn þveginn undir köldu vatni |
|
Krydd: tymiang, rosmarin kjúklingakrydd |
|
Hendinni smeigt á milli húðar og kjöts á bringu og lærum til að koma smjöri fyrir þar. Bæði má skera 0,5 cm sneiðar af smörstykki og velta þeim upp úr tymiang, rósmarín og kjúklingakryddi eða bræða smjörið og blanda áðurnefndu kryddi í smjörið. Fjöldi smjörsneiðanna fer eftir stærð fuglsins en sé hann stór þarf 4 sneiðar á hvora síðu, 2 á bringubeininu og 1 á sínu hvoru læri. | ![]() |
Youtube | |
Fuglinn er síðan fylltur með stuffing, fætur bundnir og vængstúfum stungið undir skrokkinn. Smjörpappír settur á milli fuglsins og grindarinnar. | ![]() |
Skrokkurinn settur á ofngrind yfir skúffu með vatni, selleríi, lauk og gulrótum. Muldum pipar, kjúklingakryddi og salti bætt í soðið.; | |
Ofninn settur á 150 C undir/yfirhiti (blástur); | |
Fuglinn vökvaður með með soðinu á ca. 20 mín fresti. Til þess er notuð sogsuða [Turkey Tube Baster] eins og myndin hér th. sýnir. Á 2 klst. fresti. er fuglinn strokinn (penslaður) með smjöri. | |
7 kg kalkúnn var rúmlega búinn eftir 6 klst. | |
„Turkey Farmers of Canada recommends cooking a whole turkey to an internal temperature of 170°F (77°C) in the breast and 180°F (82°C) in the thigh.“ | |
Mælt er með því að hitastig í kjötinu nái: 77°C í bringu og 82°C í lærinu þar sem vöðvinn er þykkastur. | ![]() |
Háls og hjarta var soðið til að ná kjötkrafti; | |
Skurður á fuglinum Youtube | |
Eldunartímar eru miðiðir við að ofninn hafi verið forhitaður í 165°C | |
155 F = 68,3°C; 165 F = 74°C | |
Prentvænt skjal |
Töflur sem sýna eldunartíma eru í prentvæna skjalinu.