Rósmarín, sædögg, straddögg [Salvia rosmarinus]
[En: rosemary; Dk: rosmarin]
Rósmarín (Sædögg) er ilrík kryddjurt ættuð frá Miðjarðarhafi og er í miklu uppáhaldi þar, sekki síst á Ítalíu. Kryddið á sérlega vel við lambakjöt en einnig suma nautakjöts- og svínakjötsrétti, svo og fjölmarga grænmetisrétti td. kartöflur, lauk, tómata, sveppi, baunir, egg og rjómaost. Rósmarín er einnig gott í brauð og kex. |
![]() |
Ferskt rósmarín | |
![]() |
|
Þurrkað rósmarín | |
Þegar rósmarín er notað ferskt eru blöðin skilin frá stilknum og söxuð fínt með beittum hníf. |