Weber línan liggur um dýpstu sundin í eyjaklasa Indónesíu. Við þessi mörk mætist fána Asíu og Ástralíu. ◊
Sjá Wallacea og Wallacea-línuna.