Wallacea er líf-landfræðilegt heiti á eyjum sem flestar eru í Indónesíska eyjaklasanum og eru sitt hvoru megin við dýpstu sundin sem skilja að landgrunn Asíu og Ástralíu. Helstu eyjarnar eru Sulawesi, sem er stærst, Lombok, Sumbawa, Flores, Sumba, Timor, Halmahera, Buru, og Seram. ◊
Svokölluð Weber-lína liggur um þetta svæði. Sjá einnig Wallace-línuna.