Tindfjallajökull: talið er að stórt gjóskugos hafi orðið í Tindfjallamegineldstöðinni fyrir rúmum 52.0001 árum (GRIP) þegar fjallið rofnaði og funheitt gjóskuflóð ruddist til suðurs. Menjar þessa goss má td. sjá víða á Þórsmerkursvæðinu sem ljóst flikruberg neðst í móbergsfjöllum.


Sjá eldský.



Heimildir:
1 Karl Grönvold et al: „Express Letter Ash layers from Iceland in the Greenland GRIP ice core correlated with oceanic and land sediments“.
Earth and Planetary Science Letters I35 (1995) 149- 155