staðgengi jóna: [ionic substitution]: er notað um það þegar jónir sem eiga auðvelt með að koma í stað hvorrar annarar. Það gerist einkum þegar tvær jónir eru álíka stórar. ◊ Þetta gerist td. í kalsíti þegar Fe2+ tekur sæti Ca2+ í kristalgrindinni. Sjá sykurberg.
Sjá einnig fjölbreytni feldspöta og staðgengi jóna.