plastíð: [plastid] heiti frumulíffæra í plöntum sem geyma litarefni eða forða. Plastíð eru talin rekja uppruna sinn til innanfrumusamlífis blábakteríu. Þau komu fram fyrir 1,5 Gá og gerðu heilkjörnungum kleyft að ljóstillífa. Við þróun greindust plastíðin í þrjá ættleggi: grænukorn [chloroplast] í grænþörungum, rhodoplast í rauðþörungum og cyanellur í glaucophytum.
Skildleikatré þörunga er byggt upp á þessum ættleggjum.
Sjá um litarefni [pigments]