Mogi-líkan: reiknilíkan sem notað er til að áætla innstreymi kviku í kvikuhólf eða rætur eldfjalls út frá nákvæmum halla- og færslumælingum ◊ — td. með GPS-mælum. ◊ [Mogi-model].
Í Kröflueldum var fylgst með landrisi. Vatnshallamæli — slöngu fylltri með vatni — var komið fyrir í stöðvarhúsinu ◊ og út frá hallamælingunum var landrisið reiknað. Út frá þeim útreikningum mátti spá eldgosum. ◊
Sjá bylgjuvíxlmælingar.