litningur, krómósóm: [chromosome, Gr: χρῶμα: litur; σῶμα: líkami, bolur] þráðlaga líffæri í frumukjarna; kemur í ljós vð frumuskiptingu og ber í sér genin. ◊
Sjá einlitna og tvílitna frumur