einlitna fruma: [haploid] hafa alla litninga staka. Kynfrumur eru einlitna og hjá manninum hefur sérhver kynfruma 23 litninga. Þetta er táknað með n=23 litningar.
Sjá tvílitna.